top of page

Fræðsla

 

Á Íslandi eru engar upplýsingar til um einstaklinga með meðfædda ónæmisgalla. Í Bandaríkjunum er áætlað að 1 af hverjum 500 séu með sjúkdóminn í einhverri mynd. Miðað við þá tölu má álykta að 560 Íslendingar séu með meðfæddan ónæmisgalla.

Algengi IgA skorts hefur verið rannsakað meðal íslenskra blóðgjafa og leiddi rannsóknin í ljós að einn af hverjum 572 einstaklingum voru með IgA skort. Samkvæmt því ættu a.m.k. 490 Íslendingar að vera með meðfæddan ónæmisgalla vegna IgA skorts.

Dagbókin

 

Smelltu á takkann til að ná í dagbókina.

bottom of page