top of page
webcover.png

Bæklingar og fróðleikur

Lind er félag um meðfædda ónæmisgalla var stofnað 11.maí 2002.

Í samtökunum er fólk með meðfædda ónæmisgalla, fjölskyldur þeirra,

heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem áhuga hafa á þessu málefni.

Bæklingar og fróðleikur

Hér er að finna ýmsan fróðleik um ónæmisgalla.

Við vorum að bæta inn á vefinn okkar bæklingum fullum af fróðleiksmolum frá meðferðum við meðfæddum ónæmisgöllum yfir barnabókina Pétur.

Endilega smellið hér og skoðið.

LindWeb.png

Skemmtidagur Lindar 2025

Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir komuna á fræðslufundi Lindar 30.sept og 2.okt s.l.

Nú er komið að börnum með ónæmisgalla og mun Lind bjóða þeim og systkinum þeirra í Minigolf og hitting í Minigarðinum miðvikudaginn 15.okt kl 16:30.

Þessi stund er hugsuð til að við hittumst og spilum eins og einn hring í boði Lindar og spjöllum saman. Þeir sem áhuga hafa geta farið í veitingasöluna á eftir og keypt sér mat og haldið áfram að spjalla.

Fræðslufundur Lindar 2025

Tveir fræðslufundurinn verða haldnir í fundarsal Fastus - Höfðabakka 7, 110 Rvk. Fyrri þriðjudaginn 30. september kl 17:00-20:00 og er haldinn fyrir hjúkrunarfræðinga - heimahjúkrun- skólahjúkrunarfræðinga.

Seinni fundurinn verður haldin fimmtudaginn 2.október kl 17:00 og er fundurinn ætlaður sjúklingum, aðstandendum & öðrum sem áhuga hafa á málefninu.

Húsið opnar kl 17:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.

Hér er dagskráin & skráning

web-banner-1.jpg

Kærar þakkir

Styrkur frá WIN-World Immunodeficiency Network gerði okkur kleift að opna þessa heimasíðu og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Spurt & svarað

Hér er að finna algengar spurningar og svör við þeim.

Fræðsla

Hvað er að frétta.

Hafðu samband

Velkomið er að senda póst á félagið. Ef þú óskar eftir félagsaðild, vinsamlegast skráðu þá nafn þitt, heimilisfang og netfang. Við munum svo hafa samband.

Póstur mótekinn

bottom of page