top of page

Fræðslufundur Lindar 2023

Félag fólks með meðfædda ónæmisgalla/mótefnaskort
 
Fræðslufundurinn verður haldinn fimmtudaginn 19. október 2023
Fundurinn er ætlaður skóla-, heilsugæslu- og heimahjúkrunarfræðingum.
Ásamt heilbrigðisstarfsfólki sem kemur að ummönnun sjúklinga með ónæmisgalla.
Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel í salnum Hvammur.
 
Húsið opnar kl 16:15 léttar veitingar í boði.
 
Hægt að skrá sig á facebook
 
Dagskrá.
 
16:30 - 16:45
Kynning á Lind Guðlaug María Bjarnadóttir formaður  Lindar.
16:45 - 17:00
Sólrún Melkorka Maggadóttir læknir Helstu skilgreinar á ónæmisgalla og meðferðarúrræði. 
17:00 - 17:15
Sigurveig Þ Sigurðardóttir læknir Að lifa með ónæmisgalla-Framtíðarsýn.
17:15 - 17:30
Hrefna Jónsdóttir og Þórunn Marselía Lárusdóttir hjúkrunarfræðingar.
Kynning á starfsemi ónæmisfræðigöngudeildar.
17:30 - 17:45
Hrefna Jónsdóttir og Þórunn Marselía Lárusdóttir hjúkrunarfræðingar.
Kynning á starfsemi ónæmisfræðigöngudeildar.
17:45 - 18:00
Júlíus Arnarson frá Fastus Kynning á nýrri dælu til heimameðferðar.  
18:00 - 18:15
Pallborðsumræður
Allir velkomnir sjúklingar, aðstendur og áhugafólk um sjúkdóminn.
bottom of page