top of page
Fræðslufundur Lindar 2024
Félag fólks með meðfædda ónæmisgalla/mótefnaskort
Fræðslufundurinn verður haldinn mánudaginn 30. september 2024 kl 17:00-20:00
Fundurinn er ætlaður sjúklingum, aðstandendum & öðrum sem áhuga hafa á málefninu. Ásamt heilbrigðisstarfsfólki sem kemur að ummönnun sjúklinga með ónæmisgalla. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Fastus - Höfðabakka 7, 110 Rvk.
Húsið opnar kl 16:45 léttar veitingar í boði. Allir hjartanlega velkomnir.
Húsið opnar kl 16:45 léttar veitingar í boði.
Hægt að skrá sig á Facebook
Dagskrá.
Kynning á Lind
Guðlaug María Bjarnadóttir og Súsanna Antonsdóttir stjórnamenn Lindar.
Sólrún Melkorka Maggadóttir læknir
Hvað er ónæmiskerfi/ónæmisgalli.
Mette Toft Jacobsen frá CSL
Behring Kynning og fróðleikur um framleiðsluferli lyfjanna.
Hrefna Jónsdóttir og Þórunn Marselía Lárusdóttir hjúkrunarfræðingar
Kynning á göngudeildarþjónustu ónæmisfræðideildar, undirbúningur og eftirlit með mótefnagjöfum.
Sigurveig Þ Sigurðardóttir læknir
Bólusetningar fyrir fólk með skert ónæmiskerfi.
Björn Rúnar Lúðvíksson læknir
Kynning á nýju appi.
Umræður og veitingar
Fundi lýkur kl 20:00
Allir velkomnir sjúklingar, aðstendur og áhugafólk um sjúkdóminn.
bottom of page